Skip to content

3 - Errors

This chapter provides information on errors that may occur while using the Customer Loans Webservices.

3.1 - Error Codes

Error Code Description
1 Vefþjónustu ID er ekki til.
2 Rangt notandanafn eða lykilorð.
3 Notandanafn (xxx) hefur ekki aðgang að vefþjónustu (VefthjonustaID=yyy).
4 Notandanafn (xxx) hefur ekki aðgang að vefþjónustu (VefthjonustaID yyy) frá Ip tölunni zzz.
16 Villa 16: Ekki er hægt að taka Kortalán á kennitölu fyrirtækis.
104 Villa 104: Þetta samningsnúmer má ekki taka við kortalánum fyrir MasterCard kreditkort.
200 Villa 200: Kennitala verður að innihalda nákvæmlega 10 tölur.
201 Villa 201: Kennitala finnst ekki.
202 Villa 202: Kortnúmer verður að innihalda nákvæmlega 16 tölur.
203 Villa 203: Engin gildistími gefinn fyrir kort.
204 Villa 204: Gildistími verður að vera 4 tölustafir að lengd og á forminu MMYY.
205 Villa 205: Þetta kort er runnið út.
206 Villa 206: Nafn korthafa er of langt, má aðeins vera 50 stafir.
207 Villa 207: Heimilisfang korthafa er of langt, má aðeins vera 60 stafir.
208 Villa 208: Staður korthafa er of langt, má aðeins vera 20 stafir.
209 Villa 209: Póstnúmer korthafa er of langt, má aðeins vera 5 stafir.
210 Villa 210: Farsímanúmer er of langt.
211 Villa 211: Höfuðstóll vöru verður að vera stærri en 0.
212 Villa 212: Höfuðstóll vöru verður að vera stærri en útborgun.
214 Villa 214: Lágmarks afborgun fyrir utan vexti og kostnað er x kr. Afborgun af y kr. er einungis z kr.
218 Villa 218: Kortnúmer er ekki gilt.
219 Villa 219: Verður að hafa annað hvort heimasímanúmer eða farsímanúmer.
220 Villa 220: Of fáir gjalddagar.
221 Villa 221: Of margir gjalddagar, aðeins X mánuðir eru leyfðir.
222 Villa 222: Þessi fyrsti gjalddagi er ekki innan leyfilegra marka.
223 Villa 223: Þá má ekki gera Kortalán á kennitölu söluaðila.
224 Villa 224: Heimasímanúmer er of langt.
225 Villa 225: Vantar öryggisnúmer(CVV2).
226 Villa 226: Ekki unnt að biðja um heimild þar sem það hefur verið reynt að gera Kortalán fimm sinnum síðasta sólarhringinn á þetta kortnúmer.
227 Villa 227: Öryggisnúmer er ekki rétt(CVV2).
229 Villa 229: Vantar netfang korthafa.
230 Villa 230: Upplýsingar um vöru/þjónustu eru of langar, mega aðeins vera 2.000 stafir.
231 Villa 231: Dagsetning fyrsta gjalddaga er ekki til.
232 Villa 232: Skilmálar verða að vera samþykktir til að hægt sé að stofna lán
233 Villa 233: Nafn korthafa er of stutt.
234 Villa 234: Heimilisfang korthafa er of stutt
235 Villa 235: Staður korthafa er of stuttur
236 Villa 236: Póstnúmer korthafa er of stutt
240 Villa 240: Ekki hægt að stofna Kortalán. Vinsamlegast hafið samband við Þjónustumiðstöð Valitor í síma 525-2000 og gefið upp skýringuna 890.
243 Villa 243: Korthafi getur ekki fengið Kortalán fyrir innsenda upphæð
244 Villa 244: Aðeins íslensk Mastercard kreditkort leyfð
250 Villa 250: Það er búið að fastsetja fjölda gjalddaga á x í forsendum fyrir þennan samning
251 Villa 251: Þessi samningur er einungis fyrir breytilega vexti
252 Villa 252: Þessi samningur er einungis fyrir vaxtalaus lán
253 Villa 253: Hámarksfjöldi gjalddaga fyrir fyrirtækjakort er 12
254 Villa 254: Samningsnúmer vantar.
255 Villa 255: Samningsnúmerið x er ekki opinn Kortalánasamningur.
256 Villa 256: Þjónustan styður ekki kortategund kortnúmers.
257 Villa 257: Vantar upplýsingar um vöru.
258 Villa 258: Netfang korthafa er of langt, má aðeins vera 100 stafir
261 Villa 261: Þetta bréf er ekki hægt að ógilda, því hefur verið breytt
262 Villa 262: Kortanúmer stemmir ekki við lánanúmer
263 Villa 263: Þetta bréf er ekki til í gagnagrunninum
264 Villa 264: Samningsnúmer x tilheyrir ekki kennitölunni y.
265 Villa 265: Samningsnúmer er ekki gilt.
266 Villa 266: Samningnúmerið í svæðinu VisaLanNumer er ekki sama og innsent samningsnúmer
267 Villa 267: Einstaklingar undir 18 ára geta ekki tekið Kortalán
270 Villa 270: Tókst ekki að sækja upplýsingar um Kortalán.
271 Villa 271: ID tilheyrir ekki samningsnúmeri.
272 Villa 272: Tókst ekki að búa til PDF.
273 Villa 273: Tókst ekki að búa til HTML.
300 Villa 300: Kortalán fyrir hærri upphæð í dag en leyfi er fyrir.
301 Villa 301: Kortalán fyrir hærri uppæð síðustu 30 daga en leyfi er fyrir.
302 Villa 302: Fleiri Kortalán í dag en leyfi er fyrir.
303 Villa 303: Fleiri Kortalán síðustu 30 dagana en leyfi er fyrir.
304 Villa 304: Árleg hlutfallstala kostnaðar má ekki vera hærri en x %, skv. lögum um neytendalán. Miðað við innslegnar upplýsingar er heildarlántökukostnaður kr. y og árleg hlutfallstala kostnaðar z % og er því yfir mörkum. Athugið að önnur niðurstaða getur fengist ef lánssamningurinn er tekinn til lengri tíma
400 Villa 400: Server villa við heimildarleit
401 Villa 401: Það fékkst ekki heimild á kortið
404 Villa 404: Innkaupakort fá ekki Kortalán
500 Kerfisvilla 500: Hafið samband við VALITOR í síma 525-2080 eða í gegnum tölvupóst á soluadilar@valitor.is. (Getur komið mismunandi texti / Text can vary)
891 Villa: Ekki er hægt að stofna Kortalán. Vinsamlegast bendið lántaka að hafa samband við þjónustuver Greiðslumiðlunar í síma 527-5480 á opnunartíma (9-16 virka daga) og gefa upp skýringuna 891.
892 Villa: Ekki er hægt að stofna Kortalán. Vinsamlegast bendið lántaka að hafa samband við þjónustuver Greiðslumiðlunar í síma 527-5480 á opnunartíma (9-16 virka daga) og gefa upp skýringuna 892.
896 Villa: Ekki er hægt að stofna Kortalán. Vinsamlegast bendið lántaka að hafa samband við þjónustuver Greiðslumiðlunar í síma 527-5480 á opnunartíma (9-16 virka daga) og gefa upp skýringuna 896.
897 Villa: Ekki er hægt að stofna Kortalán. Vinsamlegast bendið lántaka að hafa samband við þjónustuver Greiðslumiðlunar í síma 527-5480 á opnunartíma (9-16 virka daga) og gefa upp skýringuna 897.
898 Villa: Ekki er hægt að stofna Kortalán. Vinsamlegast bendið lántaka að hafa samband við þjónustuver Greiðslumiðlunar í síma 527-5480 á opnunartíma (9-16 virka daga) og gefa upp skýringuna 898.