6 - Villur

6.1 - Almennar upplýsingar

Villur sem eru á milli 100 og 200 eru almennar kerfisvillur.

Villur sem eru á milli 200 og 300 eru villur innan aðgerða og eru mismunandi eftir aðgerðum.

Villur sem geta komið upp úr mismunandi föllum og aðgerðum má finna í köflum 4 og 5.

6.2 - Villutafla

Villukóði Lýsing
101 Vitlaust notandanafn eða lykilorð.
102 Engin aðgerð valin.
103 Ólögleg aðgerð.
104 Ólögleg aðgerð.
105 Posi_ID verður að vera tala.
106 Vantar PosiId.
107 Upphæð verður að vera tala.
108 Þessi posi tilheyrir ekki notandanum X.
500 Það getur komið mismunandi villutexti fyrir þetta villunúmer.