5 - Aðgerðir
Hægt er að nota fallið FramkvaemaAdgerd á ýmsa vegu.
Kafli þessi er til nánari útskýringar á fallinu og aðgerðunum sem það býður upp á.
5.1 - Yfirlit aðgerða
NETGREIDSLA
Sala þar sem korthafi er ekki á staðnum með kortið við sölu í gegnum Internetið.
SIMGREIDSLA
Sala þar sem korthafi er ekki á staðnum með kortið við sölu í gegnum síma.
KVITTUN
Skilar kvittun fyrir ákveðna færslu.
OGILDA
Ógildir heimild sem áður hefur verið veitt.
Ekki hægt að nota ef búið að loka bunka, þá verður að nota ENDURGREIDSLA.
OGILDAENDURGREIDSLU
Ógildir endurgreiðslu í bunka sem ekki hefur verið lokað.
OGILDAFAERSLU
Ógildir heimild sem áður hefur verið veitt eftir færslunúmeri.
Ekki hægt að nota ef búið að loka bunka, þá verður að nota ENDURGREIDSLA.
Hentug fyrir þá sem vista ekki kortnúmer í sínum grunni og geta því ekki notað aðgerðina OGILDA.
ENDURGREIDSLA
Endurgreiðir ákveðna upphæð inn á ákveðið kort.
Athugið að ekki er hægt að endurgreiða inn á debetkort.
ENDURGREIDAFAERSLU
Endurgreiðir ákveðna upphæð eftir ákveðnu færslunúmeri.
Athugar hvort að framkvæmdar hafa verið endurgreiðslur fyrir þetta ákveðna færslunúmer og endurgreiðir ekki ef að reynt er að endurgreiða hærri upphæð en upphaflega færslan hljóðaði upp á.
Hentug fyrir þá sem vista ekki kortnúmer í sínum grunni og geta því ekki notað aðgerðina ENDURGREIDSLA.
Athugið að ekki er hægt að endurgreiða inn á debetkort.
UPPGJOR
Lokar núverandi bunka í posanum.
Við næstu færslu myndast nýr bunki sjálfkrafa.
Ef ekki er kallað á þessa aðgerð er bunka lokað einu sinni á sólarhring og færslur sendar í uppgjör.
FAERSLULISTI
Listi yfir færslur sem eru óuppgerðar í posanum.
HEILDARLISTI
Listi yfir allar færslur sem eru óuppgerðar í posanum, sundurliðaðar eftir kortategund.
MAILORDER
Sala þar sem korthafi er ekki viðstaddur með kortið á meðan sölu yfir póst stendur.
ADEINSHEIMILD
Ef upphæð stærri en 0 er sett inn þá er tekin frá "aðeins heimild" af korti korthafans sem er ekki staðfest.
Þessa heimild er svo hægt að staðfest með EFTIRASKRANING aðgerðinni.
Ef upphæð 0 er sett inn þá er gert kortatékk á korti korthafans til að staðfesta að það sé gilt kort.
EFTIRASKRANING
Staðfestir "aðeins heimild" færslu og breytir henni í fullgilda internet sölu.
5.2 - Aðgerðir
5.2.1 - Netgreidsla
Þessi aðgerð er notuð sem NETGREIDSLA.
Sala þar sem korthafi er ekki á staðnum með kortið við sölu í gegnum Internetið.
5.2.1.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin NETGREIDSLA. |
Kortaupplysingar | String | Kortaupplýsingar eiga að vera á eftirfarandi máta: K-G.Þar sem K er kortanúmer (frá 13 stöfum upp í 19 stafi) og G er gildistími (YYMM)Dæmi: 4123412341234123-1301Einnig er hægt að lesa Track2 með segulrandarlesara og senda það inn óhreyft.Athugið að ef senda á upplýsingar í Querystring, verður að breyta plúsum í mínus. |
Oryggisnumer | String | Þetta er CVV2 kóðinn / CCV2 kóðinn á bakhlið kreditkorts. Þarf þegar kortið er notað í Internet viðskiptum. |
Upphaed | Integer | Kommur eru leyfilegar, en aðeins ein.Dæmi: 100 = 100 íslenskar krónurDæmi: 100,50 = 100,50 evrur (t.d. ef posinn er stilltur á evrur) |
Stillingar | String | Ýmsar stillingar. Stillingar má finna í stillinga töflunni. Hægt er að setja fleiri en eina, til dæmis:Gjaldmidill:978;Flugbokunarnumer:BX845; |
5.2.1.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.1.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
201 | Kortnúmer þarf að vera alla vega 11 stafir. / Kortnúmer má ekki vera lengra en 19 stafir. |
203 | Vantar öryggisnúmer (CVV2/CVC2). |
206 | Upphæð verður að vera meira en 0 kr. |
207 | Ekki tókst að fá heimild á kort. |
208 | Samskiptavilla, vinsamlegast reynið aftur. |
210 | Öryggisnúmer (CVV2/CVC2) of langt. |
211 | Ekki leyfi til að taka á móti kortategund. |
212 | Kortnúmer er ekki byggt upp rétt. |
213 | Ekki leyfi til að taka á móti kortategund. |
214 | Heimildakerfi skilar röngu svari. |
217 | Gildistími er ekki byggður rétt upp. |
227 | Reynt var að skuldfæra í gjaldmiðli x en samningur söluaðila er í y. |
236 | Kortnúmer vantar. |
5.2.2 - Simgreidsla
Þessi aðgerð er notuð sem SIMGREIDSLA.
Sala þar sem korthafi er ekki á staðnum með kortið við sölu í gegnum síma.
Vinsamlegast athugið
Öryggisnúmer er skyldusvæði með þessari aðgerð frá og með 16.Október 2020.
5.2.2.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin SIMGREIDSLA. |
Kortaupplysingar | String | Kortaupplýsingar eiga að vera á eftirfarandi máta: K-G.Þar sem K er kortanúmer (frá 13 stöfum upp í 19 stafi) og G er gildistími (YYMM)Dæmi: 4123412341234123-1301Einnig er hægt að lesa Track2 með segulrandarlesara og senda það inn óhreyft.Athugið að ef senda á upplýsingar í Querystring, verður að breyta plúsum í mínus. |
Oryggisnumer | String | Þetta er CVV2 kóðinn / CCV2 kóðinn á bakhlið kreditkorts. Þarf þegar kortið er notað í Internet viðskiptum. |
Upphaed | Integer | Kommur eru leyfilegar, en aðeins ein.Dæmi: 100 = 100 íslenskar krónurDæmi: 100,50 = 100,50 evrur (t.d. ef posinn er stilltur á evrur) |
Stillingar | String | Ýmsar stillingar. Stillingar má finna í stillinga töflunni. Hægt er að setja fleiri en eina, til dæmis:Gjaldmidill:978;Flugbokunarnumer:BX845; |
5.2.2.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.2.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
201 | Kortnúmer þarf að vera alla vega 11 stafir. / Kortnúmer má ekki vera lengra en 19 stafir. |
203 | Vantar öryggisnúmer (CVV2/CVC2). |
206 | Upphæð verður að vera meira en 0 kr. |
207 | Ekki tókst að fá heimild á kort. |
208 | Samskiptavilla, vinsamlegast reynið aftur. |
210 | Öryggisnúmer (CVV2/CVC2) of langt. |
211 | Ekki leyfi til að taka á móti kortategund. |
212 | Kortnúmer er ekki byggt upp rétt. |
213 | Ekki leyfi til að taka á móti kortategund. |
214 | Heimildakerfi skilar röngu svari. |
215 | Hringið handvirkt eftir heimild. |
217 | Gildistími er ekki byggður rétt upp. |
227 | Reynt var að skuldfæra í gjaldmiðli x en samningur söluaðila er í y. |
236 | Kortnúmer vantar. |
5.2.3 - Kvittun
Þessi aðgerð er notuð sem KVITTUN.
Skilar kvittun fyrir ákveðna færslu.
5.2.3.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin KVITTUN. |
Faerslunumer | Integer | Færslunúmer færslu sem skal framkvæma ákveðna aðgerð á. |
5.2.3.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.3.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
201 | Finn ekki færslu til að búa til kvittun. |
202 | Tókst ekki að sækja skeyti. |
203 | Tókst ekki að sækja upprunalegt skeyti. |
5.2.4 - Ogilda
Þessi aðgerð er notuð sem OGILDA.
Ógildir heimild sem áður hefur verið veitt.
Ekki hægt að nota ef búið að loka bunka, þá verður að nota ENDURGREIDSLA.
5.2.4.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin OGILDA. |
Kortaupplysingar | String | Kortaupplýsingar eiga að vera á eftirfarandi máta: K-G.Þar sem K er kortanúmer (frá 13 stöfum upp í 19 stafi) og G er gildistími (YYMM)Dæmi: 4123412341234123-1301Einnig er hægt að lesa Track2 með segulrandarlesara og senda það inn óhreyft.Athugið að ef senda á upplýsingar í Querystring, verður að breyta plúsum í mínus. |
Faerslunumer | Integer | Færslunúmer færslu sem skal framkvæma ákveðna aðgerð á. |
5.2.4.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.4.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
201 | Finn ekki færslu, athugið að það er ekki hægt að ógilda færslur í bunkum sem hafa verið lokaðir. |
202 | Ekkert svar frá XPS kerfi. |
203 | Þetta skeyti hefur áður verið ógilt. |
204 | Kortnúmer og gildistími passa ekki við færslu. |
208 | Samskiptavilla, vinsamlegast reynið aftur síðar. |
234 | Engin heimildarbeiðni pöruð við færslu. |
235 | Ekki tókst að ógilda heimild. |
236 | Kortnúmer vantar. |
243 | Ekki er hægt að ógilda færslu frá öðrum færsluhirði. |
5.2.5 - Ogilda Endurgreidslu
Þessi aðgerð er notuð sem OGILDAENDURGREIDSLU.
Ógildir endurgreiðslu í bunka sem ekki hefur verið lokað.
5.2.5.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin OGILDAENDURGREIDSLU. |
Kortaupplysingar | String | Kortaupplýsingar eiga að vera á eftirfarandi máta: K-G.Þar sem K er kortanúmer (frá 13 stöfum upp í 19 stafi) og G er gildistími (YYMM)Dæmi: 4123412341234123-1301Einnig er hægt að lesa Track2 með segulrandarlesara og senda það inn óhreyft.Athugið að ef senda á upplýsingar í Querystring, verður að breyta plúsum í mínus. |
Faerslunumer | Integer | Færslunúmer færslu sem skal framkvæma ákveðna aðgerð á. |
Upphaed | Integer | Kommur eru leyfilegar, en aðeins ein.Dæmi: 100 = 100 íslenskar krónurDæmi: 100,50 = 100,50 evrur (t.d. ef posinn er stilltur á evrur) |
5.2.5.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.5.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
203 | Þetta skeyti hefur áður verið ógilt. |
211 | Ekki leyfi til að taka á móti kortategund. |
212 | Kortnúmer er ekki byggt upp rétt. |
213 | Ekki leyfi til að taka á móti kortategund. |
217 | Gildistími er ekki byggður rétt upp. |
231 | Gat ekki sótt færslu út frá færslunúmeri. |
232 | Færsla sem á að ógilda er ekki endurgreiðsla. |
233 | Upphæð stemmir ekki við upphaflegu upphæð endurgreiðslu. |
5.2.6 - Ogilda Faerslu
Þessi aðgerð er notuð sem OGILDAFAERSLU.
Ógildir heimild sem áður hefur verið veitt eftir færslunúmeri.
Ekki hægt að nota ef búið að loka bunka, þá verður að nota ENDURGREIDAFAERSLU.
Hentug fyrir þá sem vista ekki kortnúmer í sínum grunni og geta því ekki notað aðgerðina OGILDA.
5.2.6.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin OGILDAFAERSLU. |
SidustuFjorirIKortnumeri | Síðustu fjórir stafir í kortnúmeri. Nauðsynlegt í aðgerðunum ENDURGREIDAFAERSLU og OGILDAFAERSLU. | |
Faerslunumer | Integer | Færslunúmer færslu sem skal framkvæma ákveðna aðgerð á. |
5.2.6.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.6.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
201 | Finn ekki færslu, athugið að það er ekki hægt að ógilda færslur í bunkum sem hafa verið lokaðir. |
202 | Ekkert svar frá XPS kerfi. |
203 | Þetta skeyti hefur áður verið ógilt. |
204 | Kortnúmer og gildistími passa ekki við færslu. |
208 | Samskiptavilla, vinsamlegast reynið aftur síðar. |
223 | Síðustu fjórir stafir í kortnúmeri passa ekki við færslu. |
234 | Engin heimildarbeiðni pöruð við færslu. |
235 | Ekki tókst að ógilda heimild. |
236 | Kortnúmer vantar. |
240 | Síðustu fjóra stafi í kortnúmeri vantar eða eru ekki af réttri lengd. |
243 | Ekki er hægt að ógilda færslu frá öðrum færsluhirði. |
5.2.7 - Endurgreidsla
Þessi aðgerð er notuð sem ENDURGREIDSLA.
Endurgreiðir ákveðna upphæð inn á ákveðið kort.
5.2.7.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin ENDURGREIDSLA. |
Kortaupplysingar | String | Kortaupplýsingar eiga að vera á eftirfarandi máta: K-G.Þar sem K er kortanúmer (frá 13 stöfum upp í 19 stafi) og G er gildistími (YYMM)Dæmi: 4123412341234123-1301Einnig er hægt að lesa Track2 með segulrandarlesara og senda það inn óhreyft.Athugið að ef senda á upplýsingar í Querystring, verður að breyta plúsum í mínus. |
Upphaed | Integer | Kommur eru leyfilegar, en aðeins ein.Dæmi: 100 = 100 íslenskar krónurDæmi: 100,50 = 100,50 evrur (t.d. ef posinn er stilltur á evrur) |
5.2.7.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.7.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
201 | Ekki hægt að endurgreiða inn á innlend debetkort. |
202 | Kortnúmer þarf að vera alla vega 11 stafir. / Kortnúmer má ekki vera lengra en 19 stafir. |
208 | Upphæð verður að vera stærri en 0 kr. |
211 | Ekki leyfi til að taka á móti kortategund. |
212 | Kortnúmer er ekki byggt upp rétt. |
217 | Gildistími er ekki byggður rétt upp. |
230 | Kort útrunnið. |
236 | Kortnúmer vantar. |
5.2.8 - Endurgreida Faerslu
Þessi aðgerð er notuð sem ENDURGREIDAFAERSLU.
Endurgreiðir ákveðna upphæð eftir ákveðnu færslunúmeri.
Athugar hvort að framkvæmdar hafa verið endurgreiðslur fyrir þetta ákveðna færslunúmer og endurgreiðir ekki ef að reynt er að endurgreiða hærri upphæð en upphaflega færslan hljóðaði upp á.
Hentug fyrir þá sem vista ekki kortnúmer í sínum grunni og geta því ekki notað aðgerðina ENDURGREIDSLA.
5.2.8.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin ENDURGREIDAFAERSLU. |
SidustuFjorirIKortnumeri | Síðustu fjórir stafir í kortnúmeri. Nauðsynlegt í aðgerðunum ENDURGREIDAFAERSLU og OGILDAFAERSLU. | |
Faerslunumer | Integer | Færslunúmer færslu sem skal framkvæma ákveðna aðgerð á. |
Upphaed | Integer | Kommur eru leyfilegar, en aðeins ein.Dæmi: 100 = 100 íslenskar krónurDæmi: 100,50 = 100,50 evrur (t.d. ef posinn er stilltur á evrur) |
Stillingar | String | Ýmsar stillingar. Stillingar má finna í stillinga töflunni. Hægt er að setja fleiri en eina, til dæmis:Gjaldmidill:978;Flugbokunarnumer:BX845; |
5.2.8.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.8.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
208 | Upphæð verður að vera stærri en 0 kr. |
211 | Ekki leyfi til að taka á móti kortategund. |
221 | Gat ekki sótt skeyti út frá færslunúmeri. |
222 | Færslunúmer og posi passa ekki saman. |
223 | Síðustu fjórir stafir í kortnúmeri passa ekki við færslu. |
224 | Upphæð endurgreiðslu er hærri en upprunaleg upphæð. |
225 | Gat ekki sótt endurgreiðslur fyrir viðkomandi færslunúmer. |
226 | Upphæð fyrri endurgreiðslna á þetta færslunúmer og upphæð núverandi endurgreiðslu er hærri en upphæð færslu. |
229 | Heimild fannst ekki fyrir þetta færslunúmer. |
230 | Kort útrunnið. |
240 | Síðustu fjóra stafi í kortnúmeri vantar eða eru ekki af réttri lengd. |
5.2.9 - Uppgjor
Þessi aðgerð er notuð sem UPPGJOR.
Lokar núverandi bunka í posanum. Við næstu færslu myndast nýr bunki.
Ef ekki er kallað á þessa aðgerð er bunka lokað einu sinni á sólarhring og færslur sendar í uppgjör.
5.2.9.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin UPPGJOR. |
5.2.9.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.9.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
201 | Enginn bunki opinn til að loka. |
5.2.10 - Faerslulisti
Þessi aðgerð er notuð sem FAERSLULISTI.
Listi yfir færslur sem eru óuppgerðar í posanum.
5.2.10.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin FAERSLULISTI. |
5.2.10.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.10.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
201 | Enginn bunki opinn, listi tómur. |
228 | Ekki tókst að sækja skeyti bunka. |
5.2.11 - Heildarlisti
Þessi aðgerð er notuð sem HEILDARLISTI.
Listi yfir allar færslur sem eru óuppgerðar í posanum sundurliðaðar eftir kortategund.
5.2.11.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin HEILDARLISTI. |
5.2.11.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.11.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
201 | Enginn bunki opinn, listi tómur. |
5.2.12 - Mail Order
Þessi aðgerð er notuð sem MAILORDER.
Sala þar sem korthafi er ekki á staðnum með kortið við sölu í gegnum póst.
Oryggisnumer er ekki nauðsynlegt.
5.2.12.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin MAILORDER. |
Kortaupplysingar | String | Kortaupplýsingar eiga að vera á eftirfarandi máta: K-G.Þar sem K er kortanúmer (frá 13 stöfum upp í 19 stafi) og G er gildistími (YYMM)Dæmi: 4123412341234123-1301Einnig er hægt að lesa Track2 með segulrandarlesara og senda það inn óhreyft.Athugið að ef senda á upplýsingar í Querystring, verður að breyta plúsum í mínus. |
Upphaed | Integer | Kommur eru leyfilegar, en aðeins ein.Dæmi: 100 = 100 íslenskar krónurDæmi: 100,50 = 100,50 evrur (t.d. ef posinn er stilltur á evrur) |
5.2.12.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.12.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
201 | Kortnúmer þarf að vera alla vega 11 stafir. / Kortnúmer má ekki vera lengra en 19 stafir. |
206 | Upphæð verður að vera meira en 0 kr. |
207 | Ekki tókst að fá heimild á kort. |
208 | Samskiptavilla, vinsamlegast reynið aftur. |
211 | Ekki leyfi til að taka á móti kortategund. |
212 | Kortnúmer er ekki byggt upp rétt. |
213 | Ekki leyfi til að taka á móti kortategund. |
214 | Heimildakerfi skilar röngu svari. |
215 | Hringið handvirkt eftir heimild. |
217 | Gildistími er ekki byggður rétt upp. |
227 | Reynt var að skuldfæra í gjaldmiðli x en samningur söluaðila er í y. |
236 | Kortnúmer vantar. |
5.2.13 - Adeins Heimild
Ef upphæð stærri en 0 er sett inn þá er tekin frá "aðeins heimild" af korti korthafans sem er ekki staðfest.
Þessa heimild er svo hægt að staðfest með EFTIRASKRANING aðgerðinni.
Ef upphæð 0 er sett inn þá er gert kortatékk á korti korthafans til að staðfesta að það sé gilt kort.
5.2.13.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin SIMGREIDSLA. |
Kortaupplysingar | String | Kortaupplýsingar eiga að vera á eftirfarandi máta: K-G.Þar sem K er kortanúmer (frá 13 stöfum upp í 19 stafi) og G er gildistími (YYMM)Dæmi: 4123412341234123-1301Einnig er hægt að lesa Track2 með segulrandarlesara og senda það inn óhreyft.Athugið að ef senda á upplýsingar í Querystring, verður að breyta plúsum í mínus. |
Oryggisnumer | String | Þetta er CVV2 kóðinn / CCV2 kóðinn á bakhlið kreditkorts. Þarf þegar kortið er notað í Internet viðskiptum. |
Upphaed | Integer | Kommur eru leyfilegar, en aðeins ein.Dæmi: 100 = 100 íslenskar krónurDæmi: 100,50 = 100,50 evrur (t.d. ef posinn er stilltur á evrur) |
Stillingar | String | Ýmsar stillingar. Stillingar má finna í stillinga töflunni. Hægt er að setja fleiri en eina, til dæmis:Gjaldmidill:978;Flugbokunarnumer:BX845; |
5.2.13.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.13.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
201 | Kortnúmer þarf að vera alla vega 11 stafir. / Kortnúmer má ekki vera lengra en 19 stafir. |
203 | Vantar öryggisnúmer (CVV2/CVC2). |
207 | Ekki tókst að fá heimild á kort. |
208 | Samskiptavilla, vinsamlegast reynið aftur. |
210 | Öryggisnúmer (CVV2/CVC2) of langt. |
211 | Ekki leyfi til að taka á móti kortategund. |
212 | Kortnúmer er ekki byggt upp rétt. |
213 | Ekki leyfi til að taka á móti kortategund. |
214 | Heimildakerfi skilar röngu svari. |
217 | Gildistími er ekki byggður rétt upp. |
227 | Reynt var að skuldfæra í gjaldmiðli x en samningur söluaðila er í y. |
236 | Kortnúmer vantar. |
5.2.14 - Eftiraskraning
Staðfestir "aðeins heimild" færslu og breytir henni í fullgilda internet sölu.
5.2.14.1 - Nauðsynleg inntök
Svæði | Tegund | Lýsing |
---|---|---|
Notandanafn | String | Notandanafn inn í vefþjónustuna. |
Lykilord | String | Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni. |
PosiId | Integer | Auðkenni vefposa sem skal nota. Þetta á að vera tala. |
Adgerd | String | Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa. Í þessu tilfelli er aðgerðin SIMGREIDSLA. |
Faerslunumer | Integer | Færslunúmer færslu sem skal framkvæma ákveðna aðgerð á. |
Upphaed | Integer | Kommur eru leyfilegar, en aðeins ein.Dæmi: 100 = 100 íslenskar krónurDæmi: 100,50 = 100,50 evrur (t.d. ef posinn er stilltur á evrur) |
Stillingar | String | Ýmsar stillingar. Stillingar má finna í stillinga töflunni. Hægt er að setja fleiri en eina, til dæmis:Gjaldmidill:978;Flugbokunarnumer:BX845; |
5.2.14.2 - Úttök
Upplýsingar um úttök úr þessari aðgerð má finna í úttaks töflunni í Kafla 4.
5.2.14.3 - Villukóðar
Villukóði | Lýsing |
---|---|
231 | Gat ekki sótt færslu út frá færslunúmeri. |
241 | Heimildin sem tilheyrir færslunúmerinu er ekki ADEINSHEIMILD eða hefur þegar verið notuð. / Heimildin hefur verið ógild. |
600 | Ekki er hægt að gera eftiráskráningu á 0 kr heimild. |
242 | Upphæð er of há miðað við aðeinsheimildina sem sótt var um. |