4 - Vefþjónustur

4.1 - FramkvaemaAdgerd

4.1.1 - Inntök

Svæði Tegund Notkun Lýsing
Notandanafn String Nauðsynlegt Notandanafn inn í vefþjónustuna.
Lykilord String Nauðsynlegt Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni.
PosId Integer Nauðsynlegt Auðkenni vefposa sem skal nota.
Þetta á að vera tala.
Adgerd String Nauðsynlegt Skilgreinir hvaða aðgerð skal framkvæma á vefposa.
Nánari útlistanir á löglegum aðgerðum og því sem þær skila má finna í Kafla 5.
Kortaupplysingar String Nauðsynlegt í:
NETGREIDSLA
SIMGREIDSLA
OGILDA
OGILDAENDURGREIDSLU
ENDURGREIDSLA
ADEINSHEIMILD
Kortaupplýsingar eiga að vera á eftirfarandi máta: K-G.
Þar sem K er kortanúmer (frá 13 stöfum upp í 19 stafi) og G er gildistími (YYMM)
Dæmi: 4123412341234123-1301
Einnig er hægt að lesa Track2 með segulrandarlesara og senda það inn óhreyft.
Athugið að ef senda á upplýsingar í Querystring, verður að breyta plúsum í mínus.
SidustuFjorirIKortnumeri - Nauðsynlegt í:
OGILDAFAERSLU
ENDURGREIDAFAERSLU
Síðustu fjórir stafir í kortnúmeri.
Nauðsynlegt í aðgerðunum EndurgreidaFaerslu and OgildaFaerslu.
Oryggisnumer String Nauðsynlegt í:
NETGREIDSLA
SIMGREIDSLA
ADEINSHEIMILD
Þetta er CVV2 kóðinn / CCV2 kóðinn á bakhlið kreditkorts.
Nauðsynlegt þegar kortið er notað í Internet viðskiptum.
ChipGogn String Nauðsynlegt í:
Nauðsynlegt ef þetta er Chip Card sem er notað og það á að fá heimild.
Faerslunumer Integer Nauðsynlegt í:
SIMGREIDSLA
KVITTUN
OGILDA
OGILDAENDURGREIDSLU
OGILDAFAERSLU
ENDURGREIDAFAERSLU
EFTIRASKRANING
Færslunúmer færslu sem skal framkvæma ákveðna aðgerð á.
Nauðsynlegt í ákveðnum aðgerðum.
Upphaed Integer Nauðsynlegt í:
NETGREIDSLA
SIMGREIDSLA
OGILDAENDURGREIDSLU
ENDURGREIDSLA
ENDURGREIDAFAERSLU
MAILORDER
ADEINSHEIMILD
EFTIRASKRANING
Kommur eru leyfilegar, en aðeins ein.
Dæmi: 100 = 100 íslenskar krónur
Dæmi: 100,50 = 100,50 evrur (t.d. ef posinn er stilltur á evrur)
Stillingar String Nauðsynlegt í:
NETGREIDSLA
SIMGREIDSLA
ENDURGREIDAFAERSLU
ADEINSHEIMILD
EFTIRASKRANING
Ýmsar stillingar.
Stillingar má finna í stillinga töflunni.
Hægt er að setja fleiri en eina, til dæmis:
Gjaldmidill:978;Flugbokunarnumer:BX845;

4.1.1.1 - Stillingar Tafla

Stilling Lýsing
Gjaldmidill Ef sala fer fram í öðrum gjaldmiðli en íslenskum krónum verður að tilgreina ISO gildið fyrir gjaldmiðil.
Einnig er mælt með að senda inn Gjaldmidill:352; ef íslenskar krónur og söluaðili er með marga gjaldmiðla.
Útskýringar (ISO - Gjaldmiðill):
  • 124 - CAD (Kanadískur Dollari)
  • 208 - DKK (Dönsk Króna)
  • 352 - ISK (Íslensk Króna)
  • 578 - NOK (Norsk Króna)
  • 752 - SEK (Sænsk Króna)
  • 826 - GBP (Breskt Pund)
  • 840 - USD (Bandarískur Dollari)
  • 978 - EUR (Evra)
Flugbokunarnumer Má vera 12 stafa strengur
cavv Cardholder Authentication Verification Value.
Auðkenningin sjálf.
xid Tilvísunarnúmer í auðkenningu hjá Valitor.
mdStatus Lokastaða auðkenningar færslu.
Möguleg gildi:
  • 1 = Full auðkenning, haldið áfram með færslu
  • 2,3,4 = Auðkennt að hluta til, hægt að halda áfram með færslu.
  • 5 = Á gráu svæði, hægt að halda áfram í sumum tilvikum
Aðeins ef mdStatus er 1, 2, 3, 4 eða 5 getur kaupmaður reynt að framkvæma greiðslu.
dsTransId Globally unique identifier (GUID) sem táknar svokallað directory server transaction id, þetta þarf að grípa og senda áfram í FramkvaemaAdgerd þegar söluaðili er skráður í 3DS2.x. Dæmi : dstransid:780cb359-a562-496b-9644-73cf336c8636

4.1.2 - Úttök

Svæði Tegund Notkun Lýsing
Villunumer Integer Alltaf skilað Skilar villunúmeri.
Ef engin villa þá kemur 0.
Villuskilabod String Alltaf skilað Nánari útskýringar á villu.
Faerslunumer String Alltaf skilað Einstakt (unique) númer færslu.
EndurtekningarNumer String Stundum skilað Ekki notað.
Heimildarsvar String Skilað í:
NETGREIDSLA
SIMGREIDSLA
OGILDA
OGILDAFAERSLU
Skilar svari úr heimildakerfi hráu á mannamáli.
Heimildarnumer String Skilað í:
NETGREIDSLA
SIMGREIDSLA
OGILDA
OGILDAFAERSLU
Heimildarnúmer fyrir færslu.
SvartimiSek Double Alltaf skilað Skilar svartímanum í sekúndum.
Kortnumer String Skilað í:
NETGREIDSLA
SIMGREIDSLA
OGILDA
OGILDAENDURGREIDSLU
OGILDAFAERSLU
ENDURGREIDSLA
ENDURGREIDAFAERSLU
Kortnúmer sem kerfið tók á móti í aðgerð.
Fyrstu 6 og síðustu 4 stafir kortanúmers eru birtir.
Gildistimi String Skilað í:
NETGREIDSLA
SIMGREIDSLA
OGILDA
OGILDAFAERSLU
Gildistími korts sem kerfið tók á móti í aðgerð.
TegundKorts String Stundum skilað Skilar þriggja stafa kóða fyrir tegund korts.
Dæmi:
  • 240 - Innlent VISA Debit
  • 250 - Innlent MasterCard Debit
  • 260 - Aukakrónukort Landsbankans
  • 400 - VISA
  • 500 - MasterCard
  • 530 - American Express
Kvittun Object Skilað í:
NETGREIDSLA
SIMGREIDSLA
KVITTUN
OGILDA
OGILDAENDURGREIDSLU
OGILDAFAERSLU
ENDURGREIDSLA
ENDURGREIDAFAERSLU
Skilar kvittun með færslunni, sjá töflu Kvittun.
FaersluListi Object Stundum skilað Listi yfir færslur sem eru í posanum og eru óuppgerðar
Heildarlisti Object Stundum skilað Heildarlisti yfir uppgerðar færslur sem eru í posanum.

4.1.2.1 - Kvittun Object

Kvittunar Objectið er kvittun með færslunni.

Svæði Tegund Notkun Lýsing
VerslunNafn String Alltaf skilað Nafn verslunar (Doing Business As).
VerslunHeimilisfang String Alltaf skilað Nafn verslunar (Doing Business As).
VerslunStadur String Alltaf skilað Staður sem verslun er á.
TegundKorts String Alltaf skilað Tegund korts.
Dæmi: VISA, Mastercard, Amex.
Dagsetning String Alltaf skilað Dagsetning færslunnar.
Time String Alltaf skilað Tími færslunnar.
Kortnumer String Alltaf skilað Fyrstu 6 og síðustu 4 stafir í kortnúmeri korts sem var notað.
KortnumerObrenglad String Alltaf skilað Fyrstu 6 og síðustu 4 stafir í kortnúmeri korts sem var notað.
Upphaed String Alltaf skilað Upphæð færslu.
Gjaldmidill String Alltaf skilað Þriggja stafa skammstöfun fyrir gjaldmiðill færslu.
Dæmi: ISK.
Faerslunumer String Alltaf skilað Einstakt (unique) númer færslunnar.
Faersluhirðir String Alltaf skilað Nafn og sími færsluhirðis.
Heimildarnumer String Alltaf skilað Heimildarnúmer færslunnar.
StadsetningNumer String Alltaf skilað Verslun númer.
Á að birtast strax á undan UtstodNumer á kvittun.
UtstodNumer String Alltaf skilað Númer útstöðvar innan verslunar.
Á að birtast strax á eftir StadsetningNumer á kvittun.
BuidAdOgilda String Alltaf skilað Segir hvort búið sé að ógilda færsluna.
Bunkanumer String Alltaf skilað Númer bunka (ath. bunkar endurnýjast daglega).
Soluadilanumer String Alltaf skilað Samningsnúmer við Valitor(VISA, MC og AMEX).
Hugbunadarnumer String Alltaf skilað Útgáfa hugbúnaðar.
PosiId String Alltaf skilað Auðkenni posa.
PinSkilabod String Stundum skilað Segir til hvort PIN var staðfest í Chip posum.
Getur verið "PIN VERIFIED", "PIN OK" og "PIN STAÐFEST".
Vidskiptaskilabod String Alltaf skilað Texti sem á að skila á kvittun.
Dæmi:
VIÐSKIPTI ISK: 100.
F22_1til4 String Alltaf skilað Kóði sem þarf að skila á kvittun.
LinaC1 String Alltaf skilað 1. char: Var kortið til staðar eða ekki ?
2. char: Hvernig voru gögnin sett inn ?
3. char: Hvernig var viðskiptavinur auðkenndur ?
LinaC2 String Alltaf skilað Message Reason Code.
LinaC3 String Alltaf skilað Færslunúmer í heimildarkerfi.
Þetta eru 7 tölustafir og byrjar alltaf á 0.
Þetta númer skilar sér sem Faerslunumer í Bunkavefþjónustu VALITOR í fallinu SkilaKreditkortafaerslumUrBunka.
Ath. að þetta er EKKI sama Faerslunumer og er notað sem inntaksfæribreyta í Greiðslugáttina, t.d. við endurgreiðslu og ógildingu.
LinaC4 String Alltaf skilað Heimildarnúmer.
LinaD1 String Stundum skilað Chip reitur.
LinaD2 String Stundum skilað Chip reitur.
TegundAdgerd String Alltaf skilað Segir til um hvaða tegund af aðgerð var framkvæmd, netgreiðsla, símgreiðsla, ógilding, endurgreiðsla.
FaerslunumerUpphafleguFaerslu String Stundum skilað Kemur ef verið er að ógilda færslu.
TerminalID String Alltaf skilað Auðkenni tækis í kerfi FGM.

4.1.2.2 - FaersluListi Object

Færslulista object er listi yfir færslur sem eru í posanum og eru óuppgerðar.

Svæði Tegund Notkun Lýsing
VerslunNafn String Alltaf skilað Nafn verslunar (Doing Business As).
VerslunHeimilisfang String Alltaf skilað Heimilisfang verslunar.
VerslunStadur Integer Alltaf skilað Staður sem verslun er á.
VerslunNumer String Alltaf skilað Verslun númer.
UtstodNumer String Alltaf skilað Númer útstöðvar innan verslunar.
BunkiNumer String Alltaf skilað Númer bunka.
Samningsnumer String Alltaf skilað Samningsnúmer hjá VISA og MasterCard með bandstrik á milli.
TimabilFra String Alltaf skilað Tímabil sem færslur eru frá.
TimabilTil String Alltaf skilað Tímabil sem færslur eru til.
Faerslur Object Alltaf skilað Faerslur innihalda Faersla, sjá töflu
4.1.2.2.1 - Faersla object

Faerslur object Inniheldur aðeins Faersla object (geta verið fleiri en einn).

Svæði Tegund Notkun Lýsing
FaersluTegund String Alltaf skilað Skilgreinir hvaða tegund færslan er af.
FaersluTegundId String Alltaf skilað Tala sem skilgreinir hvaða tegund af færslu þetta er.
KortaTegund String Alltaf skilað Sjá TegundKorts fyrir ofan.
Upphaed Integer Alltaf skilað Upphæð færslu í íslenskum krónum.
Dagsetning String Alltaf skilað Dagsetning færslu.
Faerslunumer String Alltaf skilað Einstakt númer færslu.
Kortnumer String Alltaf skilað Síðustu 4 tölustafir í kortnúmeri sem færslan var búin til með.
Heimildarnumer String Alltaf skilað Heimildanúmer færslu.
Tilvisunarnumer String Alltaf skilað Tilvísunarnúmer færslu.
HefurVeridOgild String Alltaf skilað Segir til um hvort færsla hafi verið ógild.

4.1.2.3 - Heildarlisti Object

Heildarlisti object er heildarlisti yfir uppgerðar færslur sem eru í posanum.
Það inniheldur tvo objects, sjá töflurnar.

Svæði Tegund Notkun Lýsing
VerslunNafn String Alltaf skilað Nafn verslunar (Doing Business As).
VerslunHeimilisfang String Alltaf skilað Heimilisfang verslunar.
VerslunStadur String Alltaf skilað Staður sem verslun er á.
VerslunNumer String Alltaf skilað Verslun númer.
UtstodNumer String Alltaf skilað Númer útstöðvar innan verslunar.
BunkiNumer Integer Alltaf skilað Númer bunka.
Samningsnumer String Alltaf skilað Samningsnúmer við VISA og MasterCard með bandstriki á milli.
TimabilFra String Alltaf skilað Tímabil sem færslur eru frá.
TimabilTil String Alltaf skilað TimabilTil
KortaTegund Object Alltaf skilað Object sem inniheldur KortaTegundUppgjor
Faerslur Object Alltaf skilað Object sem inniheldur FaersluRod
4.1.2.3.1 - KortaTegundUppgjor Object

KortaTegund object inniheldur einungis KortaTegundUppgjor object (geta verið fleiri en einn).

Svæði Tegund Notkun Lýsing
KortaTegundNafn String Alltaf skilað Nafn kortategundar
Dæmi: VISA, MC, AMEX.
KortategundTala Integer Alltaf skilað Auðkennir kortategund með ákveðinni tölu
4.1.2.3.2 - FaersluRod Object

Faerslur object inniiheldur einungis FaersluRod object (geta verið fleiri en einn).

Svæði Tegund Notkun Lýsing
Tegund String Alltaf skilað Tegund færslu.
Getur verið "Sala", "Endurgreiðsla", "Ógilding", "Ógilding endurgreiðslu".
FaerslurFjoldi Integer Alltaf skilað Fjöldi færslna af þessari tegund.
FaerslurUpphaed Integer Alltaf skilað Samtals upphæð á öllum færslum af þessari tegund.
SamtalsFjoldi Integer Alltaf skilað Samtals fjöldi færslna í uppgjöri fyrir þessa kortategund.
SamtalsKronur Integer Alltaf skilað Samtals krónufjöldi fyrir allar færslur inn í þessari kortategund.
SamtalsSalaFjoldi Integer Alltaf skilað Samtals fjöldi færslna fyrir allar kortategundir af tegundinni "Sala".
SamtalsSala Integer Alltaf skilað Samtals sala í krónum fyrir allar færslur af tegundinni "Sala".
SamtalsEndurgreidslaFjoldi Integer Alltaf skilað Samtals fjöldi færslna fyrir allar kortategundir af tegundinni "Endurgreiðsla".
SamtalsEndurgreidsla Integer Alltaf skilað Samtala í krónum fyrir allar færslur af tegundinni "Endurgreiðsla".
SamtalsOgiltarEndurgreidslurFjoldi Integer Alltaf skilað Samtals fjöldi færslna fyrir allar kortategundir af tegundinni "Ógild endurgreiðsla".
SamtalsOgiltarEndurgreidslur Integer Alltaf skilað Samtala í krónum fyrir allar færslur af tegundinni "Ógild endurgreiðsla".
SamtalsOgildaFjoldi Integer Alltaf skilað Samtals fjöldi færslna fyrir allar kortategundir af tegundinni "Ógilding".
SamtalsOgilda Integer Alltaf skilað Samtala í krónum fyrir allar færslur af tegundinni "Ógilding".
SamtalsSamtals Integer Alltaf skilað Heildarsamtala fyrir allar færslur af öllum tegundum

4.1.3 - Kvittun Dæmi

<Kvittun>
<VerslunNafn>123.is ehf.</VerslunNafn>
<VerslunHeimilisfang>Pósthólf 12063</VerslunHeimilisfang>
<VerslunStadur>Reykjavik</VerslunStadur>
<TegundKorts>VISA</TegundKorts>
<Dagsetning>14.05.2009</Dagsetning>
<Timi>09:38</Timi>
<Kortnumer>452212******6987</Kortnumer>
<KortnumerObrenglad>4522-12**-****-6987</KortnumerObrenglad>
<Upphaed>100</Upphaed>
<Gjaldmidill>ISK</Gjaldmidill>
<Faerslunumer>26711</Faerslunumer>
<Faersluhirdir>VALITOR, sími: 525 2000</Faersluhirdir>
<Heimildarnumer>114355</Heimildarnumer>
<StadsetningNumer>0001</StadsetningNumer>
<UtstodNumer>0001</UtstodNumer>
<BuidAdOgilda>false</BuidAdOgilda>
<Bunkanumer>469</Bunkanumer>
<Soluadilinumer>0039189</Soluadilinumer>
<Hugbunadarnumer>11101020000</Hugbunadarnumer>
<PosiId>0001</PosiId>
<PinSkilabod />
<Vidskiptaskilabod>VIÐSKIPTI ISK: 100</Vidskiptaskilabod>
<F22_1til4>5101</F22_1til4>
<LinaC1>060</LinaC1>
<LinaC2>1509</LinaC2>
<LinaC3>FÆRSLUNR: 0000001</LinaC3>
<LinaC4>HEIMILD:114355</LinaC4>
<LinaD1 />
<LinaD2 />
<TegundAdgerd>NETGREIÐSLA</TegundAdgerd>
<FaerslunumerUpphafleguFaerslu />
<TerminalID>11100004</TerminalID>
</Kvittun>

4.1.4 - Notkunardæmi

Kallað á FramkvaemaAdgerd:
https://paymentservice.uat.valitor.com/greidslugatt.asmx?op=FramkvaemaAdgerd

Dæmi um greiðslu yfir 100 evrur:

Svæði Gildi
Notandanafn visatest
Lykilord visatest123
PosiId 1
Adgerd NETGREIDSLA
Kortaupplysingar 9999999999999999-1411 (ATH: gildistími er YYMM)
Oryggisnumer 123
Chipgogn
Faerslunumer
Upphaed 100
Stillingar Gjaldmidill:978;

Dæmi um greiðslu yfir 100 ISK:

Svæði Gildi
Notandanafn visatest
Lykilord visatest123
PosiId 1
Adgerd NETGREIDSLA
Kortaupplysingar 9999999999999999-1411 (ATH: Gildistími er YYMM)
Oryggisnumer 123
Chipgogn
Faerslunumer
Upphaed 100
Stillingar

Vinsamlegast athugið

Það er leyfilegt að setja í Stillingar Gjaldmidill:352; ef sala fer fram í íslenskum krónum.
Mælt er með að þetta sé gert ef söluaðili er með aðra samninga í erlendri mynt.


4.2 - FaListaYfirMogulegarOgildingar

4.2.1 - Inntök

Svæði Tegund Notkun Lýsing
Notandanafn String Nauðsynlegt Notandanafn inn í vefþjónustuna.
Lykilord String Nauðsynlegt Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni.
PosId Integer Nauðsynlegt Auðkenni vefposa sem skal nota.
Þetta á að vera tala.
Kortaupplysingar Integer Stundum nauðsynlegt Kortaupplýsingar eiga að vera á eftirfarandi máta: K-G.
Þar sem K er kortanúmer (frá 13 stöfum upp í 19 stafi) og G er gildistími (YYMM)
Dæmi: 4123412341234123-1301

4.2.2 - Úttök

Svæði Tegund Notkun Lýsing
Villunumer Integer Alltaf skilað Skilar villunúmeri. Ef enginn villa kemur 0.
Villuskilabod String Alltaf skilað Nánari útskýring á villu.
FjoldiFaerslna Integer Alltaf skilað Fjöldi færslna sem hægt er að ógilda.
Faerslur Object Alltaf skilað Object sem inniheldur OgildaFaersla object

4.2.2.1 - OgildaFaersla Object

Faerslur object innihalda einungis OgildaFaersla object (geta verið fleiri en einn).

Svæði Tegund Notkun Lýsing
Faerslunumer Long Alltaf skilað Einstakt númer færslu.
Kortnumer String Alltaf skilað Kortnúmer sem færslan var búin til með.
Upphaed Integer Alltaf skilað Upphæð færslu.
Dagsetning String Alltaf skilað Dagsetning færslu.
FaersluNumerXps Integer Alltaf skilað Einstakt númer færslu í XPS kerfi.

4.2.3 - Villukóðar

Villukóði Lýsing
237 Ekki tókst að sækja fjölda opinna bunka.
238 Enginn bunki opinn og því engar færslur sem hægt er að ógilda.
239 Ekki tókst að sækja bunka.

4.2.4 - Notkunardæmi

Kallað á fallið FaListaYfirMogulegarOgildingar:
https://paymentservice.uat.valitor.com/greidslugatt.asmx?op=FaListaYfirMogulegarOgildingar

Dæmi:

Svæði Gildi
Notandanafn visatest
Lykilord visatest123
PosiId 1
Kortaupplysingar 9999999999999999-1411 (ATH: Gildistími er YYMM)

4.3 - DccTilbod

Stofnar Dcc tilboð í hvaða gjaldmiðli sem er á móti gjaldmiðli söluaðila. Tilboðið er svo hægt að samþykkja og greiða með fallinu DccHeimild.

4.3.1 - Inntök

Svæði Tegund Notkun Lýsing
Notandanafn String Nauðsynlegt Notandanafn inn í vefþjónustuna.
Lykilord String Nauðsynlegt Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni.
PosId Integer Nauðsynlegt Auðkenni vefposa sem skal nota.
Þetta á að vera tala.
Kortaupplysingar Integer Stundum nauðsynlegt Kortaupplýsingar eiga að vera á eftirfarandi máta: K.
Þar sem K er kortanúmer (frá 13 stöfum upp í 19 stafi).
Dæmi: 4123412341234123
Upphaed Integer Nauðsynlegt Upphæð í gjaldmiðli söluaðila

4.3.2 - Úttök

Svæði Tegund Notkun Lýsing
Villunumer Integer Alltaf skilað Skilar villunúmeri.
Ef enginn villa kemur 0.
Villuskilabod String Alltaf skilað Nánari útskýring á villu.
Faerslunumer Ingeger Stundum skilað Númer tilboðsins hjá Valitor.
Þetta þarf að nota til að samþykkja og greiða tilboðið
Gjaldmidill String Stundum skilað Gjaldmiðlill söluaðila.
Upphaed Integer Stundum skilað Upphæð í gjaldmiðli söluaðila
GjaldmidillTilbods String Stundum skilað Gjaldmiðill korthafa
UpphaedTilbods Integer Stundum skilað Upphæð í gjaldmiðli korthafa + DCC gjald.
UpphaedGjalds Ingeger Stundum skilað Upphæð DCC gjalds í gjaldmiðli korthafa.
Gengi Integer Stundum skilað Gengi.
Gjaldmiðill korthafa / Gjaldmiðill söluaðila
Heimildarsvar Integer Stundum skilað Heimildarsvar frá færsluhirði

4.3.3 - Villukóðar

Villukóði Lýsing
201 Kortnúmer þarf að vera alla vega 11 stafir. / Kortnúmer má ekki vera lengra en 19 stafir.
206 Upphæð verður að vera meira en 0 kr.
208 Samskiptavilla, vinsamlegast reynið aftur.
211 Ekki leyfi til að taka á móti kortategund.
212 Kortnúmer er ekki byggt upp rétt.
213 Ekki leyfi til að taka á móti kortategund.
236 Kortnúmer vantar.
247 DCC ekki aðgengilegt á þessu korti.
248 DCC ekki aðgengilegt fyrir gjaldmiðil korts.
249 DCC tilboð útrunnið.
251 DCC ekki aðgengilegt fyrir tæki.
252 DCC ekki aðgengilegt söluaðila.
253 DCC ekki aðgengilegt vefposa.

4.3.4 - Notkunardæmi

Kallað í fallið DccTilbod:
https://paymentservice.uat.valitor.com/greidslugatt.asmx?op=DccTilbod

Dæmi:

Svæði Gildi
Notandanafn visatest
Lykilord visatest123
PosiId 1
Kortaupplysingar 9999999999999999
Upphaed 100

4.4 - DccHeimild

Samþykkir og greiðir DCC tilboð sem búið er að stofna með fallinu DccTilbod.

4.4.1 - Inntök

Svæði Tegund Notkun Lýsing
Notandanafn String Nauðsynlegt Notandanafn inn í vefþjónustuna.
Lykilord String Nauðsynlegt Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni.
PosiId Integer Nauðsynlegt Auðkenni vefposa sem skal nota.
Þetta á að vera tala.
DccFaerslunumer String Nauðsynlegt ID fyrir Dcc tilboð sem fengið var með aðgerðinni DccTilbod.
Kortaupplysingar String Nauðsynlegt Kortaupplýsingar eiga að vera á eftirfarandi máta: K-G.
Þar sem K er kortanúmer (frá 13 stöfum upp í 19 stafi) og G er gildistími (YYMM)
Dæmi: 4123412341234123-1301
Einnig er hægt að lesa Track2 með segulrandarlesara og senda það inn óhreyft.
Athugið að ef senda á upplýsingar í Querystring, verður að breyta plúsum í mínus.
Oryggisnumer String Nauðsynlegt Þetta er CVV2 kóðinn / CCV2 kóðinn á bakhlið kreditkorts.
Þarf þegar kortið er notað í Internet viðskiptum.

4.4.2 - Úttök

Sömu úttök og fyrir FramkvaemaAdgerd ásamt eftirfarandi svæðum, sem koma eingöngu í DccHeimild.

Svæði Tegund Notkun Lýsing
GjaldmidillSoluadila String Alltaf skilað Gjaldmiðill söluaðila
UpphaedIGjaldmidliSoluadila Integer Alltaf skilað Upphæð í gjaldmiðli söluaðila.
DccGjald Double Alltaf skilað Upphæð DCC gjalds í gjaldmiðli korthafa.
Gengi Integer Alltaf skilað Gengi.
Gjaldmiðill korthafa / Gjaldmiðill söluaðila

4.4.3 - Villukóðar

Villukóði Lýsing
208 Samskiptavilla, vinsamlegast reynið aftur.
203 Vantar öryggisnúmer (CVV2/CVC2).
210 Öryggisnúmer (CVV2/CVC2) of langt.
217 Gildistími er ekki byggður rétt upp.
247 DCC ekki aðgengilegt á þessu korti.
248 DCC ekki aðgengilegt fyrir gjaldmiðil korts.
251 DCC ekki aðgengilegt fyrir tæki.
252 DCC ekki aðgengilegt söluaðila.
253 DCC ekki aðgengilegt vefposa.
254 DccFærslunúmer er ekki DCC tilboð.
256 Kortnúmer stemmir ekki við tilboð.
257 Það er búið að fá heimild á þetta tilboð.
258 DCC tilboð er útrunnið.
Ath að tilboð gildir í 20 min.
259 PosiId stemmir ekki við posiId tilboðs.

4.4.4 - Notkunardæmi

Kallað á DccHeimild:
https://paymentservice.uat.valitor.com/greidslugatt.asmx?op=DccHeimild

Dæmi:

Svæði Gildi
Notandanafn visatest
Lykilord visatest123
PosiId 237
DccFaerslunumer 123456
Kortaupplysingar 9999999999999999-1411 (ATH: Gildistími er YYMM)
Oryggisnumer 123

4.5 - Audkenning

Auðkennir korthafa með 3DSecure og sendir HTML form til söluaðila til að ganga frá greiðslunni.

4.5.1 - Inntök

Svæði Tegund Notkun Lýsing
Notandanafn String Nauðsynlegt Notandanafn inn í vefþjónustuna.
Lykilord String Nauðsynlegt Lykilorð til að hafa aðgang að vefþjónustunni.
PosiId Integer Nauðsynlegt Auðkenni vefposa sem skal nota.
Þetta á að vera tala.
Kortaupplysingar String Nauðsynlegt Kortaupplýsingar eiga að vera á eftirfarandi máta: K-G.
Þar sem K er kortanúmer (frá 13 stöfum upp í 19 stafi) og G er gildistími (YYMM)
Dæmi: 4123412341234123-1301
Einnig er hægt að lesa Track2 með segulrandarlesara og senda það inn óhreyft.
Athugið að ef senda á upplýsingar í Querystring, verður að breyta plúsum í mínus.
Upphaed Integer Nauðsynlegt Kommur eru leyfilegar, en aðeins ein.
Dæmi: 100 = 100 íslenskar krónur
Dæmi: 100,50 = 100,50 evrur (t.d. ef posinn er stilltur á evrur)
AudkenningTokstUrl String Nauðsynlegt Löglegt veffang sem vísar á þá síðu sem þú vilt að notendur þínir fari á sjálfkrafa eftir að öruggri greiðslu er lokið.
Getur verið HTTP eða HTTPS.
AudkenningMistokstUrl String Nauðsynlegt Löglegt veffang sem vísar á þá síðu sem þú vilt að notendur þínir fari á sjálfkrafa ef greiðsla tekst ekki.
Getur verið HTTP eða HTTPS.
SessionId String Valkvætt Notandi getur notað þetta til að senda á milli fyrirspurna sessionid af sínum vef.
Stillingar String Valkvætt Ýmsar stillingar.
Stillingar má finna í stillinga töflunni.
Hægt er að setja fleiri en eina, til dæmis:
stilling1:123;stilling2:123abc;

4.5.1.1 - Stillingar Tafla

Stilling Lýsing
Exponent Leið til að yfirskrifa fjölda aukastafa fyrir upphæð í beiðni.

Dæmi:
exponent:0 (Fjöldi aukastafa fyrir upphæð verður sent til banka sem 0)
exponent:2 (Fjöldi aukastafa fyrir upphæð verður sent til banka sem 2)

Fjöldi aukastafa fyrir ISK er þekkt vandamál hjá sumum bönkum erlendis. Innra kerfi Valitor reynir að ákvarða fjölda aukastafa sjálfkrafa og byggir það á þekktum stöðlum fyrir hvern og einn gjaldmiðil ásamt upplýsingum um kortið sem er notað við beiðnina.
Sumir bankar erlendis eru þó ekki alveg með sömu staðla og geta hafnað þessum beiðnum í sjaldgæfum tilfellum.
Valitor hefur enga leið til að sjá þessar hafnanir þar sem þær skila sér bara í beinum samskiptum milli banka og söluaðila (AudkenningMistokstUrl).

Ef þið lendir í vandamálum með þetta atriði þá mælum við með því að þið útfærið eftirfarandi ferli.
1. Kallið í Audkenning vefþjónustuna með engu gildi í Stillingar svæðinu (Innra kerfi Valitor reynir að ákvarða exponent sjálfkrafa og í flestum tilfellum er þetta success).
2. Ef villa skilar sér til baka frá banka á AudkenningMistokstUrl og villan inniheldur upplýsingar um rangan exponent, þá skuluð þið kalla aftur á Audkenning vefþjónustuna með gildið "exponent:2" í stillingar svæðinu.

4.5.2 - Úttök

Svæði Tegund Notkun Lýsing
Villunumer Integer Alltaf skilað Skilar villunúmeri.
Ef enginn villa kemur 0.
Villuskilabod String Alltaf skilað Nánari útskýring á villu.
3dSecureResponse String Stundum skilað HTML skjal sem inniheldur greiðsluform fyrir 3DSecure.

4.5.3 - Villukóðar

Villukóði Lýsing
203 Vantar öryggisnúmer (CVV2/CVC2).
210 Öryggisnúmer (CVV2/CVC2) of langt.
217 Gildistími er ekki byggður rétt upp.
201 Kortnúmer þarf að vera alla vega 11 stafir. / Kortnúmer má ekki vera lengra en 19 stafir.
206 Upphæð verður að vera meira en 0 kr.
211 Ekki leyfi til að taka á móti kortategund.
212 Kortnúmer er ekki byggt upp rétt.
213 Ekki leyfi til að taka á móti kortategund.
236 Kortnúmer vantar.
260 „AudkenningTokstUrl eða AudkenningMistokstUrl„ er ekki lögleg vefslóð.
261 Posi hefur ekki aðgang að 3DSecure.
262 Kortategund styður ekki 3DSecure.
263 Posi styður ekki 3DSecure á móti VISA.
264 Posi styður ekki 3DSecure á móti MasterCard.

4.5.4 - Notkunardæmi

Kallað á ThreeDSecureAudkenning:
https://paymentservice.uat.valitor.com/greidslugatt.asmx?op=Audkenning

Example:

Svæði Gildi
Notandanafn (UserName) visatest
Lykilord (Password) visatest123
PosiId (PosID) 237
Kortaupplysingar (CardInformation) 9999999999999999-1411 (ATH: Gildistími er YYMM)
Upphaed (Amount) 100
AudkenningTokstUrl http://your-page.com/Success
AudkenningMistokstUrl http://your-page.com/Failed
SessionId 123