6 - Skammstafanir
6.1 - Tegundir svæða
Eftirfarandi skammstafanir lýsa tegund svæða.
| Tegund | Lýsing |
|---|---|
| A | Bókstafir (A-Z) |
| N | Tölustafir (0-9) |
| AN | Bókstafir og tölustafir |
| S | UTF-8 strengur. Sértákn sem geta haft áhrif á heilindi gagna verða síuð út eða þeim hafnað. |
| DT | DateTime Format: yyyy-mm-ddThh:mm:ss |
| DA | Date Format: yyyy-mm-dd |
| D | Decimal |
| B | Bool (true eða false) |
6.2 - Notkunarlýsing
Eftirfarandi skammstafanir lýsa notkun.
| Tegund | Lýsing |
|---|---|
| M | Skyldusvæði (mandatory) |
| O | Valkvætt (optional) |